Harry Potter í Hörpu

Það var kátur hópur nemenda og kennara sem fór á bíótónleika í Hörpu laugardaginn 29. nóvember.Það voru nemendur tónlistarskólans úr 8.-10. bekk grunnskóla sem fengu að fara í ferðina og var hún mjög vel heppnuð. 

Þar var sýnd bíómyndin "Harry Potter og eldbikarinn" og Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði alla tónlistina. Frábær upplifun!

 

/CLB