Aðstoðarskólastjóri við skólann

Þegar ákveðið var að auglýsa eftir aðstoðarskólastjóra við skólann tók stjórn skólans þá ákvörðun að auglýsa fyrst innan kennarahópsins. 
Umsóknarfresturinn var til og með 15. janúar og bárust tvær umsóknir.

Eftir að farið var yfir báðar umsóknir var ákveðið að ráða Christiane L. Bahner í 25% starfshlutfall sem aðstoðarskólastjóra og staðgengil skólastjóra í fjarveru hans.