Áfangapróf 29. apríl 2024

Það voru fimm nemendur úr Tónlistarskóla Rangæinga sem þreyttu áfangapróf mánudaginn 29. apríl 2024 og stóðu sig allir mjög vel í prófinu sínu!

  • Halla Þuríður Steinarsdóttir tók miðpróf í píanóleik, kennari hennar er Glódís Margrét Guðmundsdóttir. 
  • Alexandria Ava Boulton tók grunnpróf í blokkflautuleik, kennari hennar er Christiane L. Bahner.
  • Emma Guðrún Bahner Jónsdóttir tók grunnpróf í píanóleik, kennari hennar er Guðrún Markúsdóttir.
  • Hulda Guðbjörg Hannesdóttir tók grunnpróf í söng, kennari hennar er Maríanna Másdóttir. 
  • Stefán Haukur Friðriksson tók grunnpróf í gítarleik, kennari hans er Pétur Jónasson. 

 Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn!!