Disney töfraævintýri

Klukkutími af skemmtun

Nokkrir af eldri söngnemendum tónlistarskóla Rangæinga setja Disney lögin í annan búning og verður ný saga til😊

Nemendur úr grunnskólum Hellu, Hvolsvelli og leikskólanum á Hvolsvelli unnu að sviðsmynd.

Sýningar verða sunnudaginn 3. mars kl. 13.00 og 15.00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Stólar verða aftast fyrir fullorðna að sitja á en fyrir framan verða dýnur og hvetjum við unga fólkið til að koma með teppi og púða með sér. Pantið miða sem fyrst á songleikur@tonrang.is eða í síma 8238264. Aðeins kr. 500 fyrir krakka, frítt fyrir 6 ára og yngri, 1000 fyrir fullorðna. Aðeins þessar sýningar!

Hakúna Matata.