Kennaratónleikar föstudaginn 22. mars, kl. 20:00

Föstudaginn 22. mars kl. 20 mun stór hópur kennara við Tónlistarskóla Rangæinga halda tónleika í Hvolnum. 
 
Dagskráin er full af skemmtilegum Eurovision lögum sem allir þekkja vel ásamt nokkrum fallegum klassískum perlum. 
 
Það er frítt á tónleikana og hvetjum við alla nemendur og velunnara skólans að mæta. 
 
Lofum góðri skemmtun og miklu stuði!