Næstu nemendatónleikar í dag kl. 17:00

Næstu nemendatónleikar skólans eru í dag, fimmtudag kl. 17:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Það eru píanó- og söngnemendur Aðalheiðar Margrétar Gunnarsdóttur sem koma fram. Allir velkomnir!