Nemendatónleikar fyrir páska! Rythmískir söngtónleikar og harmóníkutónleikar

 

Í dag 10. apríl kl. 17:00:  Nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur sem stunda nám í ryhtmískum söng! Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Læk. Allir velkomnir!

Á morgun 11. apríl kl. 17:00: Nemendur Eyrúnar Anítu Gylfadóttur sem stunda nám á harmóníku! Tónleikarnir verða haldnir í Safnaðarheimlinu á Hellu. Allir velkomnir!