Nýtt nemendabókhaldskerfi

Nú hefur tónlistarskólinn tekið í notkun nýtt nemendabókhaldskerfi sem kallast Speed Admin.

Eins og gefur að skilja munu verða hnökrar á ýmsum hlutum og þar með talið umsóknarferlið í skólann sérstaklega. Við biðjumst velvirðingar á þessu en ef þið komist ekki í gegnum þetta að þá er hægt að hafa samband á tonrang@tonrang.is eða í síma 488-4280.

Einnig fylgir þessu kerfi app sem hægt er að sækja í símana og þar inni er hægt að sjá stundaskrá nemenda, boða forföll og senda skilaboð á kennara.
Við hvetjum ykkur endregið með að sækja appið og nota það.