Opið hús í húsnæði skólans á Hvolsvelli

Föstudaginn, 9. febrúar 2024, kl. 15:30 til 17:30

verður opið hús í húsnæði tónlistarskólans að Vallarbraut á Hvolsvelli.

Kynning á starfi, vöfflur fyrir gesti og gangandi, tónlistaratriði og fleira. Kennarar á staðnum.

Allir velkomnir!