Skólagjöld 2016 - 2017

Skólagjöld verða send til innheimtu um miðjan september. Þau hækka lítillega á milli ára eða sem svara hækkun á neysluvísitölu frá ágúst 2015 til júlí 2016. Allar fyrirspurnir varðandi skólagjöld nemenda skala senda á tonrangrit@tonrang.is. Ritari svara öllum fyrirspurnum varðandi gjöldin. Innheimtu skólagjalda annast KPMG á Hellu. Þegar krafa hefur verið send í heimabanka eru greiðendur beðnir að hafa samband við Rósu Tómasdóttur, gtomasdottir@kpmg.is ef þeir vilja breyta greiðsluskiptingu. Hægt er að dreifa skólagjöldum á allt að sex mánuði. Einnig er hægt að nýta raðgreiðslur. Sundurliðuð skólagjöld er hægt að skoða með því að fara á innskráningarsíðu forráðamanna hjá School Archive. Slóðin er: https://schoolarchive.is/innskraning/ Nota þarf íslykil eða rafræn skilríki til að komast inn.