Söngtónleikar 1. maí

Á morgun 1. maí verða haldnir söngtónleikar í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.  Fram koma Unnur Sigmarsdóttir mezzósópran sem er fyrrverandi nemanda skólans og Aladár Rácz. Á dagskránni eru ljóð eftir Brahms, Fauré, Tchaikovsky o.fl. Frítt inn og allir velkomnir!