Nú á meðan þriðja bylgja covid-19 gengur yfir hefur Tónlistarskólinn tekið í notkun frekari sóttvarnarráðstafanir.
Eftirfarandi eru sóttvarnarreglur skólans:
Nemendur sem eru fæddir fyrir 2005 þurfa að nota andlitsgrímur í einkatímum.
Varðandi söng- og blástursnemendur þá þarf að passa að halda fjarlægði í tímum þar sem ekki er hægt að nota grímur.
Ef einhverjar athugasemdir eða fyrirspurnir eru við þessum ráðstöfunum, hafið samband á netfangið tonrang@tonrang.is eða viðkomandi kennara.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)