Sumarfrí

      Kennarar Tónlistarskóla Rangæinga eru komnir í sumarfrí. Stundatöflugerð hefst fljótlega eftir skólasetningu grunnskólanna í sýsunni. Kennsla hefst  föstudaginn 31. ágúst 2018.  Allar upplýsingar um skólann veitir skólastjóri í síma 8689858. Einnig er hægt að senda fyrirspurn með tölvupósti á tonrang@tonrang.is. Sótt er um nám við skólann rafrænt af heimasíðu.