Suzuki útskriftir

Fimmtudaginn 7. mars 2024 spiluðu tveir blokkflautunemendur á Suzuki-útskriftartónleikum.

Daníel Elmar Fjalarsson útskrifaðist úr fyrstu fimm lögunum í bók 1, en Rahila Sara Valgerðardóttir Chattha útskrifaðist úr Suzukibók 2 á sópranblokkflautu. 

Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur!

 

Á meðfylgjandi mynd eru þau með kennara sínum, Christiane.