Tónfundur - íslensk jólalög

Þemað á tónfundi tvö þetta skólaárið voru íslensk jólalög, eða næstum því. Vegna þess að þegar kom að því að útbúa dagskránna að þá komust aumir það því að það sem þau héldu að væri íslenskt jólalag var það bara alls ekki.

Við eigum ótrúlega mörg falleg íslensk jólalög en þau þekktusu eru bara alls ekkert íslenk.

Þetta var samt ótrúlega skemmtilegt og hlökkum við til hinna tónfundanna á komandi vori.