Þessa dagana er verið að taka móti umsóknum fyrir næsta skólaár í tónlistarnám hjá Tónlistarskóla Rangæinga.
Nemendur okkar sem halda ætla áfram tónlistarnámi sínu, þá er best að skrá sig inn á heimasíðu https://schoolarchive.is/innskraning/ (innskráning forráðam.) hægt að innskrá sig með rafrænum skilríkum. Merkja við nemenda að hann ætli að halda áfram, hægt að skrá í athugasemdir ef óskað er eftir einhverjum breytingum.
Nýjir nemendur sækja um á heimasíðu okkar www.tonrang.is
Hlökkum til að sjá sem flesta á nýju skólaári.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)