Uppskeruhátíð Tónlistarskólans 2022

Síðustu tvær vikurnar á skólaárinu okkar verður haldin einskonar uppskeruhátíð vetrarins þar sem haldnir verða nemendatónleikar ásamt samspils- og kammertónleikum
Tónleikarnir fara að mestu fram í Menningarsalnum á Hellu og félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, með þó örfáum undantekningum.

Dagskráin er eftirfarandi:

Menningarsalur á Hellu

  • Þriðjudagur  10. maí kl:17:00 - Píanónemendur Laimu / ATH. Í Safnaðarheimilinu!
  • Fimmtudagur 12. maí kl:17:00 - Harmonikkunemendur Eyrúnar Anítu
  • Föstudagur 13. maí kl:17:00 - Samspilstónleikar
  • Mánudagur 16. maí kl:17:00 - Söng- og flautunemendur Maríönnu og nemendur Söndru Rúnar
  • Þriðjudagur 17. maí kl:17:00 - Blokkflautunemendur Christiane / ATH. Í Safnaðarheimilinu!
  • Þriðjudagur 17. maí kl:17:30 - Trommunemendur Skúla og söng- og píanónemendur Dagnýjar Höllu
  • Miðvikudagur 18. maí kl:17:00 - Söngnemendur Þórunnar
  • Fimmtudagur 19. maí kl:17:00 - Kammertónleikar

Félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli 

  • Mánudagur 9. maí kl:17:00 - Píanónemendur Guðrúnar / ATH. í Sal TónRang á Hvolsvelli!
  • Þriðjudagur 10. maí kl:18:00 - Gítarnemendur Jenna
  • Miðvikudagur 11. maí kl:18:00 - Píanónemendur G.Halldórs
  • Fimmtudagur 12. maí kl:18:00 - Söngnemendur Unnar Birnu
  • Mánudagur 16. maí kl:18:00 - Opinn hóptími píanónemenda hjá Laimu / ATH. í Sal TónRang á Hvolsvelli!
  • Þriðjudagur 17. maí kl:18:00 - Fiðlunemendur Guðmundar P og Chrissie
  • Föstudagur 20. maí kl:16:00 & 18:30 - Söng- og píanónemendur Valborgar Ólafs

Síðasti kennsludagurinn er fimmtudagurinn 19.maí.
Skólaslit skólans verða mánudaginn 23. maí kl:17:00 í Menningarsalnum á Hellu.