Venjuleg kennsla í Tónlistarskólanum

 

Á næstu dögum eru breyttir dagar í grunnskólum sýslunnar en kennsla tónlistarskólans helst óbreytt nema annað hafi verið tekið fram.

Ef nemendur komast ekki í sína tíma skal tilkynna forföll til viðeigandi kennara eða í gegnum schoolarchive.