Fréttir & tilkynningar

14.05.2024

Vortónleikar

Vortónleikar skólans verða fimmtudaginn 16. maí 2024, kl. 17:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.  Verið hjartanlega velkomin! 
06.05.2024

Tónleikar framundan

Á næstu tveimur vikum verða samtals 15 tónleikar á vegum tónlistarskólans.  Það verða nemendatónleikar hvers kennara fyrir sig og síðan vortónleikar skólans. Á þessum tónleikum eru nemendur okkar að sýna afrakstur vetrarins og er alltaf jafn gaman a...
30.04.2024

Áfangapróf 29. apríl 2024

Það voru fimm nemendur úr Tónlistarskóla Rangæinga sem þreyttu áfangapróf mánudaginn 29. apríl 2024 og stóðu sig allir mjög vel í prófinu sínu! Halla Þuríður Steinarsdóttir tók miðpróf í píanóleik, kennari hennar er Glódís Margrét Guðmundsdóttir. ...