Fréttir & tilkynningar

04.12.2023

Nemendatónleikar

Nemendatónleikar verða á tímabili 4. - 15. desember. Þar koma langflestir nemendur skólans fram. Þeir eru eftirfarandi:
09.11.2023

Vegna styttingar vinnuviku fellur öll kennsla niður MÁNUDAGINN, 13. nóvember 2023.

Mánudaginn 13. nóvember n.k. verður frí í Tónlistarskóla Rangæinga vegna styttingar vinnuviku.    Fyrirkomulag gengur út á það að kennsla fellur niður á samtals fimm dögum, dreifðum yfir skólaárið, og er dreifingin jöfn á vikudagana. Um er að ræða ...
08.11.2023

The Beatles

Miðvikudaginn, 1. nóvember s.l. var haldinn 2. tónfundur vetrarins og var þemað "The Beatles".  Tónfundurinn heppnaðist mjög vel og voru sex frábær atriði, bæði sóló og samspil. Það voru nemendur frá fimm kennurum sem komu fram á tónfundinum og var ...