Miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október fellur öll kennsla niður.
Á miðvikudaginn er fyrsti frídagur vegna styttingar vinnuviku, en á föstudaginn er starfsdagur og fara kennararnir á kennaraþing þann dag.
/CLB
Nú er starfið komið á fullt eftir sumarfrí og allir ættu að vera byrjaðir að æfa sig eftir smá hvíld í sumar.
Við viljum minna á skóladagatalið okkar sem er að finna hérna á síðunni með öllum helstu dagsetningum.
Einnig minnum við á nemendakerfið ...
Eftir viðburðarríkan og skemmtilegan vetur er tónlistarskólinn okkar kominn í sumarfrí.
Það er opið fyrir umsóknir á heimasíðu skólans fyrir næsta vetur, en skólinn byrjar aftur í síðustu viku í ágúst.
Sjáumst hress og kát í haust!
/CLB