Fréttir & tilkynningar

27.09.2023

Starfsdagur tónlistarskólakennara 28. september 2023

Öll kennsla fellur niður fimmtudaginn 28. september 2023. Það er starfsdagur Tónlistarskólans og fara kennarar á svæðisþing kennara þann dag.
14.09.2023

Foreldravika frá 18. - 22. september n.k.

Í foreldraviku eru foreldrar boðnir velkomnir í tíma með barni sínu, til að ræða verkefni vetrarins með kennara.   Það hefur mjög jákvæð áhrif á námið ef foreldrar sýna því áhuga og hvetjum við alla foreldra til þess að nýta sér þann möguleika til ...
12.09.2023

Skólinn fer vel af stað!

Nú er skólaárið farið af stað og flestir nemendur byrjaðir í sínu námi. Við erum enn að taka inn nýja nemendur af biðlista og það eru laus pláss á flest hljóðfæri.  Skólastjórinn okkar, Sandra Rún er farin í fæðingarorlof og sér aðstoðarskólastjórin...