Fréttir & tilkynningar

04.02.2025

Opið hús 7. febrúar 2025

Það verður opið hús í húsnæði tónlistarskólans á Hvolsvelli föstudaginn 7. febrúar 2025 frá kl. 10:00 til kl. 13:00.  Verið öll hjartanlega velkomin! 
20.01.2025

Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn, en í fyrra fékk einn nemandi Tónlistarskóla Rangæinga að taka þátt.  Ungmenni í 5.-10. bekk geta sent inn hugmyndir að tónsmíðum í því formi sem þau kjósa, á upptöku eða...