Fréttir & tilkynningar

27.08.2024

Nýtt skólaár!

Nú er skólaárið 2024-2025 hafið og kennarar ánægðir að fá nemendur sína aftur, svo og að fá nýja nemendur! Verið öll hjartanlega velkomin!
27.06.2024

Tónlistarkennari óskast

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall.
06.06.2024

Sumarfrí!

Skólinn er kominn í sumarfrí fram í lok ágúst.
14.05.2024

Vortónleikar