03.12.2024 Um helgina fóru fram jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í Skálholti, en í hljómsveitinni spila nokkrir kennarar Tónlistarskóla Rangæinga.
Eins og undanfarin ár, þá gátu lengra komnir strengjanemendur af Suðurlandi fengið að spila með hlj...
07.11.2024 Þriðjudaginn 5. nóvember voru haldnir tónleikar nemenda Glódísar og Uelle í Safnaðarheimili á Hellu. Þema tónleikanna var Halloween, búið var að skreyta salinn og margir nemendur mættu í búningi. Allir spiluðu tónverk í Moll.
Þetta voru alveg frábæ...
31.10.2024 Framundan eru nemendatónleikar tónlistarskólans, en það verða haldnir samtals 16 tónleikar nú í nóvember!