Fréttir & tilkynningar

04.03.2025

Nýr ritari

Nýr ritari tók til starfa 1. mars sl. þegar Svanhildur Guðjónsdóttir tók við keflinu af Vigdísi Guðjónsdóttur.Um leið og við þökkum Vigdísi innilega fyrir ánægjulegt samstarf sl. ár, bjóðum við Svanhildi hjartanlega velkomna og óskum henni allra heil...
04.02.2025

Opið hús 7. febrúar 2025

Það verður opið hús í húsnæði tónlistarskólans á Hvolsvelli föstudaginn 7. febrúar 2025 frá kl. 10:00 til kl. 13:00.  Verið öll hjartanlega velkomin!