Fréttir & tilkynningar

25.01.2023

Þemavika í Tónlistarskólanum 6.-10.febrúar

Vikuna 6.-10. febrúar verður þemavika í Tónlistarskólanum. Fylgist með þegar við sendum ykkur frekari upplýsingar.
06.12.2022

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir fimmtudaginn 8.desember kl:17:30 í Hvolnum á Hvolsvelli. Fram koma flest samspil skólans ásamt nokkrum sóló atriðum.Flest hljóðfæri sem kennt er á við skólann koma fram, píanó, söngur, strengir, blástursh...
05.09.2022

Nýtt nemendabókhaldskerfi

Nú hefur tónlistarskólinn tekið í notkun nýtt nemendabókhaldskerfi sem kallast Speed Admin. Eins og gefur að skilja munu verða hnökrar á ýmsum hlutum og þar með talið umsóknarferlið í skólann sérstaklega. Við biðjumst velvirðingar á þessu en ef þið ...