Fréttir & tilkynningar

07.01.2021

COVID 19: Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð

Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. Á háskólastigi verður heimilt að hafa allt að 50 manns saman í rými en blöndun milli hópa er óheimil. Reglugerðin gildir til 28. febrúar en með fyrirvara um breytingar ef þörf krefur.
01.12.2020

Nemendatónleikar í desember 2020

Allir nemendatónleikar í desember 2020 fara fram á sal skólans á Hvolsvelli og eru sendir út í beinu streymi á facebook síðu skólans.
02.11.2020

Ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Reglur tónlistarskólans sem gilda frá og með 3. nóvember vegna heimsfaraldursins Covid-19.
13.05.2020

Lok skólaársins

17.03.2020

Kennslufyrirkomulag