02.12.2025 Það var kátur hópur nemenda og kennara sem fór á bíótónleika í Hörpu laugardaginn 29. nóvember.Það voru nemendur tónlistarskólans úr 8.-10. bekk grunnskóla sem fengu að fara í ferðina og var hún mjög vel heppnuð.
Þar var sýnd bíómyndin "Harry Potte...
06.10.2025 Miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október fellur öll kennsla niður.
Á miðvikudaginn er fyrsti frídagur vegna styttingar vinnuviku, en á föstudaginn er starfsdagur og fara kennararnir á kennaraþing þann dag.
/CLB
09.09.2025 Nú er starfið komið á fullt eftir sumarfrí og allir ættu að vera byrjaðir að æfa sig eftir smá hvíld í sumar.
Við viljum minna á skóladagatalið okkar sem er að finna hérna á síðunni með öllum helstu dagsetningum.
Einnig minnum við á nemendakerfið ...